top of page

Þróun og Breytingar

Þróun í körfuboltanum varð mjög mikil. Til dæmis urðu körfurnar, vellirnir og boltarnir allt öðruvísi en þeir voru fyrst.

Hér má sjá hvernig boltarnir voru upprunnalega.

Hvernig þeir líta út núna

Körfurnar

Körfurnar voru frekar skrýtnar til að byrja með, en þá var lokað fyrir netið þannig að boltinn festist ofan í körfunni, nema þetta var þá járn eða tré í staðinn fyrir net eins og er oftast núna.

 

Svona voru þær einu sinni

og þá voru þær hengdar svona

upp,

Í flestum tilfellum nú til dags líta körfurnar svona út

 

Núna er spjald fyrir aftan hringinn sem að getur hjálpað leikmönnum að skora úr allskyns skotum, svo sem sniðskotum eða (Layup) og netið er þá opið svo að ekki þurfi að pota boltanum upp úr körfunni. Að mínu mati eru þetta örugglega töluvert betri og þægilegri körfur en áður voru.

Persónulega finnst mér líka eins og reglur körfuboltans hafa þróast mikið síðan í gamla daga, til dæmis í sambandi við villur og brot á leikmanni. Áður fyrr mátti bara ekki koma við leikmanninn án þess að það var dæmt brot, en núna er alltaf byrjað að leyfa meiri og meiri snertingu. En það er bara mín reynsla.

bottom of page